Yfir 40 ára reynsla í skiltagerð

Ef þig vantar filmu í útidyrahurð eða eldhúsglugga, merkingu á bílinn nú eða  sandblástursfilmu, merkingar eða skilti fyrir fyrirtæki þá skalt þú hafa samband við okkur.

Merking fyrir fyrirtæki & einstaklinga

Við höfum unnið við prentsmíði og skiltagerð í um 40 ár, mikil þekking og reynsla hefur myndast á þeim tíma og þekkjum þess vegna fagið út og inn. Skali merking var stofnað árið 2017. Hjá okkur höfum við komið upp fyrsta flokks aðstöðu og verkstæði með einum best skurðvélunum.

Gæðaefni
Við notum eingöngu hágæða efni til þess að tryggja endingu. Hvort sem um er að ræða bílamerkingu eða sérsniðið merki fyrir fyrirtækið þitt þá geturðu treyst því að það standist tímans tönn.
Nýjasta tækni
Við höfum lagt áherslu á það að fylgja tækninni og höfum fjárfest í nýjustu tækni til að tryggja að hvert verkefni sé framkvæmt af mestu nákvæmni.
Fyrsta flokks þjónusta
Við leggjum mikinn metnað í að veita þér fyrsta flokks vöru og þjónustu. Höfu áratuga reynslu í öllu sem viðkemur merkingum og skiltagerð.

Fáðu tilboð í þitt verkefni

Vilt þú fá frítt verðtilboð í þitt verkefni? Hafðu samband  til að fá tilboð sem er sérsniðið að þínum þörfum án allra skuldbindinga.

Spurt & svarað

Ef þú hefur fleiri spurningar eða þarft frekari skýringar á einhverri þjónustu okkar, ekki hika við að hafa samband við til að fá ráðgjöf eða tilboð sem er sérsniðið að þínum þörfum

Hvernig efni notað þið?

Við notum aðeins hágæða, endingargott efni til að tryggja að filmurna, límmiðar eða skilti endist lengi.

Veitið þið hönnunarráðgjöf?

Já, við bjóðum upp á ráðgjöf um hönnun og efnisval.

Hvernig get ég fengið tilboð?

Þú getur haft samband við okkur hér, í gegnum síma eða tölvupóst og við getum rætt um verkefnið. Við gefum þér síðan tilboð í verkið.

Hvar eru þið staðsettir?

Við erum með verkstæði í Hafnarfirði og þjónustum viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu og nærliggjandi sveitum.